Makríll syndir oft í þéttum torfum til að verja sig frá rándýrum. Höfrungar og túnfiskar láta ekki blekkja sig. Þeir eiga það til að synda í kringum torfurnar til að þétta þær og vaða svo inn í torfuna með opinn kjaftinn í fæðuleit eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi .