Vélbáturinn Frú Magnhildur VE gerði tilraun til þess að veiða makríl í sérstök makrílnet í sumar með góðum árangri. Frá þessu er skýrt í máli og myndum í nýjustu Fiskifréttum sem fylgja Viðskiptablaðinu í dag.

Makrílinn veiddi báturinn fast upp við Vestmannaeyjar og var aflinn seldur úr landi til manneldis auk þess sem hluti hans fór í beitu.

Nánar segir frá þessum tilraunaveiðum í Fiskifréttum í dag.