Gústaf Baldvinsson framkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood, sölufyrirtæki Samherja, er nýkominn úr heimsókn til stórs viðskiptavinar í Úkraínu þar sem sala á loðnu á þessari vertíð var til umræðu.
Á vef Samherja er birt frásögn af upplifun hans af því uppreisnarástandi sem nú ríkir í landinu.