Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um afnám línuívilnunar í þorski frá og með næsta fimmtudegi, 21. ágúst, þar sem aflaheimildir sem ætlaðar voru til hennar hafa verið nýttar.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um afnám línuívilnunar í þorski frá og með næsta fimmtudegi, 21. ágúst, þar sem aflaheimildir sem ætlaðar voru til hennar hafa verið nýttar.