Leigupottur er nýmæli í því byggðakerfi sem nýja fiskveiðilagafrumvarpið gerir ráð fyrir. Leigupotturinn getur orðið töluvert stór ef marka má útreikning sjávarútvegsráðuneytisins.

Þar sést að fari leyfilegur þorskafli upp í 280.000 tonn við lok 15 ára nýtingartímans verða heimildir í leigupottinum komnar upp í 81 þúsund þorskígildistonn, þar af 58.000 tonn af þorski. Er þá miðað við kvóti annarra tegunda en þorsks haldist óbreyttur frá því sem nú er.

Nánar um málið í Fiskifréttum.