Kvótablað Fiskifréttar er komið út. Í blaðinu er að finna upplýsingar um úthlutun aflaheimilda samkvæmt aflahlutdeild í upphafi fiskveiðiárs 2012/2013 og skiptingu þeirra.
Birtur er listi yfir kvóta allra íslenskra skipa og báta sem og listi yfir 50 kvótahæstu útgerðirnar. Þá eru upplýsingar um kvótahæstu báta eftir helstu tegundum.
Sjá nánar í Fiskifréttum.