Kompás, málgagn útskriftarnemenda Stýrimannaskólans í Reykjavík, kemur út árlega. Að  þessu sinni er það gefið út í 2600 eintökum og dreift um land allt, þar á meðal með Sjómannadagsblaðinu Víkingi, en í fyrsta skipti er það einnig gefið út á netinu.

Þeir sem vilja glugga í blaðið geta séð það HÉR.