Almennt hlutafjárútboð Ísfélagsins hófst klukkan 10 í morgun. Skrá á útgerðarfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í desember. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins.

Útboðið stendur yfir til kl. 14 þann 1. desember. Gert er ráð fyrir er að hlutabréf Ísfélagsins verði tekin til viðskipta í Kauphöllinni þann 8. desember.

Ísfélagið, sem varð til með samruna Ísfélags Vestmannaeyja og Ramma, verður metið á tæplega 110 milljarða króna í útboðinu.

Nálgast má fjárfestakynningu félagsins vegna útboðsins hér og skráningarlýsingu hér.

Almennt hlutafjárútboð Ísfélagsins hófst klukkan 10 í morgun. Skrá á útgerðarfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í desember. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins.

Útboðið stendur yfir til kl. 14 þann 1. desember. Gert er ráð fyrir er að hlutabréf Ísfélagsins verði tekin til viðskipta í Kauphöllinni þann 8. desember.

Ísfélagið, sem varð til með samruna Ísfélags Vestmannaeyja og Ramma, verður metið á tæplega 110 milljarða króna í útboðinu.

Nálgast má fjárfestakynningu félagsins vegna útboðsins hér og skráningarlýsingu hér.