„Veiðin er ekki slæm en þeir endast bara alltaf svo stutt þessir blettir,“ segir Sigurður Jónsson, stýrimaður á Hákoni ÞH, um ganginn í makrílveiðinni í Smugunni.