Á vef færeyska fréttamiðilsins Kringvarpsins birtist í dag myndband af því þegar skorið er í hval í aðgerð með þeim afleiðingum að hann springu.
Mynbandið er tekið í hvalastöðinni Áir sem er 100 ára gömul, en starfssemi hefur legið niður í stöðinni í tæp 30 ár, þar til í dag.