Hvalur flæktist í línu á krókaaflamarksbátnum Von GK í Norðfirði í gær og dró bátinn út fjörðinn á 5 mílna hraða. Þegar hvalurinn slitnaði frá var báturinn kominn út í mynni Mjóafjarðar.
Þetta kemur fram á vefnum aflafrettir.is Von GK er 15 tonna krókaflamarksbátur.Einn úr áhöfn Vonar tók myndband af hvalnum þegar hann dró bátinn. Sjá HÉR .