Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi veittu hvatningarverðlaun sjávarútvegsins í annað sinn á ráðstefnu samtakanna sem haldin var 29. maí síðastliðinn.
Heimkomuhátíð á Ísafirði hlaut verðlaunin en viðburðurinn er hluti af glæsilegri dagskrá tónlistarhátíðarinnar: Aldrei fór ég suður.
Sjá nánar á vef SFS um verðlaunin og aðrar tilnefningar til þeirra.