Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að auka heimild til löndunar á grænlenskum makríl hér á landi úr 4 þúsund tonnum í 12 þúsund tonn.
Þetta kemur fram á vef Fiskistofu og þar er jafnframt auglýst á ný eftir umsóknum um heimild til veiða á makríl í grænlenskri lögsögu. Sjá nánar á vef Fiskistofu .