Ísfisktogarinn Engey, sem HB Grandi hefur látið smíða í Tyrklandi, er hinn glæsilegasti eins og vænta mátti. Þegar síðast fréttist var von á skipinu hingað til lands fyrir næstu mánaðamót.
Á Facebook síðu Celiktrans skipasmíðastöðvarinnar er fjöldi mynda af því hvernig skipið lítur út að innan, Sjón er sögu ríkari. Sjá HÉR.