Tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans hefur birt nýjar myndir af nýsmíðinni Venus NS bæði utan og innan á Facebook-síðu sinni og myndband frá reynslusiglingu. Skipið er væntanlegt til Vopnafjarðar um næstu helgi.
Sjá HÉR
Tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans hefur birt nýjar myndir af nýsmíðinni Venus NS bæði utan og innan á Facebook-síðu sinni og myndband frá reynslusiglingu. Skipið er væntanlegt til Vopnafjarðar um næstu helgi.
Sjá HÉR