Tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans hefur birt nýjar myndir af nýsmíðinni Venus NS bæði utan og innan á Facebook-síðu sinni og myndband frá reynslusiglingu. Skipið er væntanlegt til Vopnafjarðar um næstu helgi.

Sjá HÉR