Markmið rannsóknarverkefnis á Íslandi, í Noregi og Færeyjum er að leiða í ljós hvort hægt er að draga úr mögulega streituvaldandi áhrifum veiða á hrygningu hjá þorski.