Togskipið Research frá Hjaltlandi veiddi nýlega 4.500 tonn af makríl í þremur veiðiferðum á tæpri viku. Verðið fyrir hvert kíló var sem svarar 165 íslenskum krónum þannig að vikuaflinn gerði sig á samtals 743 milljónir íslenskra króna. Aflann fékk skipið innan 12 mílna við Hjaltland.

Nánar í nýjustu Fiskifréttum.