Hákarlaveiðar gengu með miklum ágætum hjá Jóni Svanssyni trillukarli á Vopnafirði í sumar. Afraksturinn var 15 hákarlar en til samanburðar fékk hann þrjá í fyrra.
Jón segir veiðarnar geta gefið vel af sér. "Veiðarnar eru eitt og verkunin annað. Þetta er, eins og maður segir, vonarpengingur," segir Jón.
Sjá nánar í Fiskifréttum.