T.A. Senior er fiskibátur í sérflokki. Hann er að flestu leyti eins og fullkomið fiskiskip varðandi búnað og aðstöðu en er í raun smábátur í flokki 15 metra báta í Noregi.
Fiskifréttir fjölluðu um þennan bát fyrir nokkru þegar hann var sjósettur. Nú hefur T.A. Senior verið afhentur eigendum og ítarleg umfjöllun er um bátinn á vefnum kystmagasinet.no ásamt fjölda mynda af skipinu og búnaði um borð. Sjá nánar HÉR: