Eyjamenn grínast með það þessa dagana að besti súlustaður landsins sé  Vestmannaeyjahöfn.  Ekki er um hefðbundinn súlustað að ræða, heldur fuglinn súlu sem sækir nú æti í höfnina í Eyjum og hefur gert síðustu vikur.

Á vefnum eyjafrettir.is er skemmtilegt myndband sem Óskar Pétur Friðriksson tók af súlukastinu í fyrradag.

Sjá HÉR.