Alþjóðleg skráning á fiskiskipum er verkefni sem hófst hjá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, árið 2005. Verkefnið er nú komið á fullan snúning og eru þegar um 23 þúsund fiskiskip skráð inn í kerfið Global Record (Global Record of Fishing Vessels, Refrigerated Transport Vessels and Supply Vessels). Íslendingurinn Ari Guðmundsson er verkefnisstjóri.
Sjá nánar í Fiskifréttum.