Grænlenska fyrirtækið Arctic Prime Fisheries, sem Brim hf. á hlut í, hefur aukið skipakost sinn með kaupum á 44 metra löngu línuskipi til þorskveiða. Fyrir á fyrirtækið 34 metra línuskip, frystitogarann Ilivileq (áður Skálaberg RE) og nótaskip sem það keypti nýlega til makrílveiða.
Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.