Úthafsrækjuaflinn breyttist lítið við það að veiðarnar voru gefnar frjálsar frá og með fiskveiðiárinu 2010/2011. Aflinn fiskveiðiárið á undan var rúmlega 7.100 tonn en aflinn á fyrsta ,,frjálsa“ fiskveiðiárinu var 7.400 tonn.
Þá var skipafjöldinn svipaður bæði árin.
Sjá nánar um rækjuveiðarnar í nýjustu Fiskifréttum.