Um síðustu helgi var nýjasta uppsjávarskipi Norðmanna, Torbas, gefið nafn í Raudeberg í Vestur-Noregi eins og greint var frá í frétt hér á Fiskifréttavefnum.
Fyrir áhugamenn um ný skip er vakin athygli á því að á vef norska síldarsölusamlagsins eru 56 myndir af nýja Torbas frá öllum sjónarhornum, sjá HÉR.