Sjávarútvegsráðherra hefur gefið út reglugerð um 400 tonna viðbótarúthlutun í sandkola. Fiskistofa hefur þegar úthlutað þessari viðbót.
Í upphafi fiskveiðiársins var úthlutað aflamark í sandkola alls 500 tonn en heildaraflamarkið hefur nú verið aukið í 900 tonn. Úthlutun til einstakra skipa má sjá HÉR