3X Technology hefur gert samning við HB Granda um hönnun, smíði og innleiðingu lausnar á vinnsludekki um borð í Helgu Maríu AK sem verður breytt í ísfisktogara, að því er fram kemur á vef Matís.
Jóhann Jónasson, framkvæmdastjóri 3X Technology, segir samstarf við Matís hafa skipt sköpum við hönnun lausnanna.
Sjá nánar
http://www.matis.is/um-matis/frettir/nr/3777