Verðmæti afla við fyrstu sölu var 154,5 milljarðar króna á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2023 samkvæmt bráðabirgðatölum. Þetta er 3% aukning frá sama tímabili árið 2022 en þá var aflaverðmæti tæplega 150 milljarðar króna.

Verðmæti botnfisktegunda var um 95 milljarðar króna sem er 7% samdráttur frá fyrra ári. Verðmæti uppsjávarafla nam 49 milljörðum króna sem er 23% aukning frá fyrra ári.

Magn landaðs afla á fyrstu þremur fjórðungum 2023 var um 1.1 milljón tonn en voru tæp 1.2 milljón tonn árið áður. Samdráttur mældist bæði í botnfiskafla og uppsjávarafla.

Verðmæti afla við fyrstu sölu var 154,5 milljarðar króna á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2023 samkvæmt bráðabirgðatölum. Þetta er 3% aukning frá sama tímabili árið 2022 en þá var aflaverðmæti tæplega 150 milljarðar króna.

Verðmæti botnfisktegunda var um 95 milljarðar króna sem er 7% samdráttur frá fyrra ári. Verðmæti uppsjávarafla nam 49 milljörðum króna sem er 23% aukning frá fyrra ári.

Magn landaðs afla á fyrstu þremur fjórðungum 2023 var um 1.1 milljón tonn en voru tæp 1.2 milljón tonn árið áður. Samdráttur mældist bæði í botnfiskafla og uppsjávarafla.