Þegar litið er til 12 mánaða tímabilsins nóvember 2013 til október 2014 hefur aflaverðmæti dregist saman um 12% miðað við sama tímabil ári fyrr. Aflaverðmæti flestra fisktegunda hefur dregist saman á þessu tímabili, þó hefur aflaverðmæti þorsks aukist um 12,2%. Verðmæti afla í október 2014 var 5,5% lægra en í sama mánuði í fyrra.

Þetta kemur fram á v ef Hagstofunnar.