Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur kunngert ráðgjöf sína um ýsuveiðar í Norðursjó á næsta ári.  Ráðið telur óhætt að veiða 41.575 tonn á árinu 2012 en kvóti þessa árs er 36.000 tonn. Hækkunin nemur 15%

Skýrt er frá þessu á vef norskra útvegsmanna.