Fjarðalax í Arnarfirði fékk fyrir skömmu afhentan nýjan vinnubát sem hefur fengið nafnið Eygló BA.  Bátur  var smíðaður hjá KJ Hydraulics í Fuglafirði í Færeyjum en fyrirtækið sérhæfir sig í þjónustu við fiskeldi.

Eygló BA tvíbytna, 14 metra löng og 7 metra breið með 43 tonna krana og öðrum búnaði sem þarf til að sinna sjókvíunum. Kostnaður við smíðina er um 150 milljónir króna.

Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.