Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í gær var ákveðið að hækka verð á karfa um 7% og hækka verð á óslægðum þorski um 10% og óslægðri ýsu um 5% frá og með 1. september.

Frá þessu er skýrt á vef LÍÚ.