Fjöldi framandi lífvera hefur borist til landsins í gegnum tíðina. Unnið er að gerð skýrslu um þessar lífverur. Áhrif tegundanna eru mismundandi, sumar má nýta en aðrar geta haft verulega slæm áhrif á vistkerfið og nytjastofna.
Karl Gunnarsson sérfræðingur Hafrannsóknastofnunar í þörungum segir að eftir að sjávartegund hefur sest að á nýjum stað sé útilokað að uppræta hana.
Nánari umfjöllun er um efnið í Fiskisfréttum í dag.