Til úthlutunar koma 4.735 tonn til viðbótar þeim 82.989 tonnum sem höfðu þegar verið úthlutað. Þetta kemur fram á vef Fiskistofu.