Fiskistofa hefur birt upplýsingar um verðþróun í aflamarki undanfarin ári. hin mikla verðlækkun sem hefur orðið á undanförnu ári sem vekur óneitanlega mesta athygli.
Þar vekur athygli mikil verðlækkun undanfarið ár.
Fyrir ári var verð á aflamarki í þorski í kringum 300 krónur fyrir kílóið en féll nokkuð skarpt síðastliðinn vetur og hefur nú verið frá áramótum nokkuð stöðugt í kringum 200 krónur fyrir kílóið.
Þróunin hefur verið áþekk í krókaaflamarki en verðið hefur almennt verið heldur lægra en í aflamarkskerfinu. Meginskýringuna á þessu verðfalli má rekja til aukins framboðs á þorski á erlendum mörkuðum.
Sjá nánar á Fiskistofa.is .