Talsverðar verðlækkanir hafa orðið á alþjóðlegum mörkuðum á makríl. Enn er lokað fyrir innflutning til Nígeríu vegna gjaldeyrishafta þar í landi sem er einn mikilvægasti makrílmarkaðurinn. Þetta ásamt fleiri þáttum getur leitt til enn frekari þrýstings í átt til verðlækkana.

Sjá nánar í Fiskifréttum í dag.