„Það er mjög gott útlit með verð á fiskimjöli um þessar mundir og verður áfram næstu mánuði,“ segir Garðar Svavarsson, framkvæmdastjóri uppsjávarsviðs HB Granda, í samtali við Fiskifréttir.
„Nú er yfirstandandi vertíð í Perú og þar hafa veiðst um 55% af kvótanum. Veiðarnar standa yfir út júlí þannig að það verður afskaplega lítið sem bætist við framboðið frá þeim héðan í frá. Verð hefur verið að stíga og við höfum ekki séð hærra verð en einmitt núna,“ segir Garðar.
Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum