Fari sjávarútvegsráðherra eftir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um 215 þús. tonna þorskafla á næsta fiskveiðiári er það ávísun á aðeins 18% veiðihlutfall, en aflaregla segir til um 20%.  Veiðihlutfall árið 2012 var 19% og 2011 18%.

Þetta kemur fram á vef Landssambands smábátaeigenda. Sjá nánar HÉR.