Færeysk stjórnvöld rukka veiðigjöld fyrir makríl og norsk-íslenska síld og er áætlað að þau skili samanlagt um 2,9 milljörðum íslenskra króna til hins opinbera á þessu ári.
Veiðigjaldið á makríl er tæplega 21 íslensk króna á kíló og á síldina rúmar 10 íslenskar krónur.
Sjá nánari umfjöllun í nýjustu Fiskifréttum.