Nýframlagt frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðigjald gerir ráð fyrir umtalsverðri hækkun gjaldsins á uppsjávarfyirtæki en lækkun á botnfiskútgerðir.

Nemendur í sjávarútvegsfræðum við Háskólann á Akureyri halda úti vefsíðu (veidigjald.com) þar sem hægt er að sjá áhrif veiðigjaldisins á einstök fyrir tæki og skip. Sjá HÉR