Varðskipið Þór hefur síðan í gærmorgun verið til taks við Grímsey. Áhöfn skipsins verður á svæðinu til morguns. Meðfylgjandi myndir voru teknar af skipinu við eyjuna í dag. Mikil skjálftavirkni hefur verið við Grímsey undanfarna daga og margir skjálftar mælst yfir 4 á Richterkvarða, sá stærsti 4,9.

Varðskipið Þór hefur síðan í gærmorgun verið til taks við Grímsey. Áhöfn skipsins verður á svæðinu til morguns. Meðfylgjandi myndir voru teknar af skipinu við eyjuna í dag. Mikil skjálftavirkni hefur verið við Grímsey undanfarna daga og margir skjálftar mælst yfir 4 á Richterkvarða, sá stærsti 4,9.