Samkvæmt upplýsingum af vef Fiskistofu er landaður afli úthafsrækju nú kominn í 4.700 tonn.

Atvinnuvegaráðuneytið vekur athygli á því að vefsíðu sinni að veiðar þessar verði stöðvaðar við 5.000 tonn, en það er ráðlögð veiði úr þessum stofni samkvæmt ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar.