Alls bárust Fiskistofu 155 umsóknir um veiðileyfi fyrir makrílveiðar á handfæri en útgefin leyfi sem hefur verið greitt fyrir eru alls 117. Fyrsti dagur markrílveiða á handfæri var sl. þriðjudag.

Í fyrra voru veiðar á makríl á handfæri gefnar frjálsar en heildarveiði smábáta verður núna er 6.000 tonn.

Sjá nánar í Fiskifréttum.