Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að lækka verð á slægðum og óslægðum ufsa í beinum viðskiptum um 5% frá og með 1. september.
Úrskurðarnefndin ákvað þetta á fundi sem haldinn var í dag.
Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að lækka verð á slægðum og óslægðum ufsa í beinum viðskiptum um 5% frá og með 1. september.
Úrskurðarnefndin ákvað þetta á fundi sem haldinn var í dag.