Grásleppuvertíðin er senn á enda og flestir báta hættir veiðum. Stöku bátur var enn á veiðum í fyrri hluta júní. Fiskifréttir brugðu sér í róður með Gísla Geirssyni skipstjóra á Kára AK síðasta grásleppubátnum frá Akranesi sem var með net í sjó.

Sjá nánar í Fiskifréttum.