Á vef samtaka norskra útgerðarmanna (fiskebat.no) er að finna röð ljósmynda tekna um borð í norska uppsjávarskipinu Gunnar Langva þegar skipið var að koma af kolmunnaveiðum með 1700 tonna afla. Þess er ekki getið hvar myndirnar eru teknar.