Enda þótt Havfisk, stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Noregs, sem jafnan er kennt við útgerðarmanninn Kjeld Inge Rökke, hagnaðist um jafnvirði fjögurra milljarða íslenskra króna fyrir skatta og fjármagnskostnað (EBITDA) kom fyrirtækið út í mínus á árinu 2013 vegna dómsmáls á hendur Glitni sem tapaðist.
Sjá nánar á vef Viðskiptablaðsins.