Fyrirtækið Pólar togbúnaður hefur hannað nýja gerð toghlera sem geta stuðlað að hagkvæmari veiðum og minni orkunotkun skipa. Skipstjórar og skipstjórnarmenn sem stunda uppsjávarveiðar hafa sýnt hlerum mikinn áhuga og sjá þeir mikinn hag í því að geta stjórnað afstöðu á milli hleranna.

Sjá nánar í Fiskifréttum.