Það er mat Fiskistofu að viðmiðunarafla strandveiða á svæði A verði náð eftir að loknum róðrum næstkomandi fimmtudag.
Von er á auglýsingu í Stjórnartíðindum þar sem strandveiðar á svæði A í  júlí verða stöðvaðar frá og með nk. fimmtudegi, 16. júlí.


Strandveiðar verða því óheimilar frá og með 16. júlí og með 31. júlí á svæði A, Eyja- og Miklaholtshreppur-Súðavíkurhreppur.