Verstu vetrarveður í manna minnum með miklum landlegum og blikur á lofti um framtíð fiskveiða frá Grímsey. Svona blasir þetta við Sigfúsi Jóhannessyni sjómanni og útgerðarmanni í Grímsey. Hann gerir út smábát og hefur varla komist á sjó í þessum mánuði vegna illviðra og fór í tvo róðra í febrúar.
Rætt er við Sigfús í nýjustu Fiskifréttum. Hann hefur miklar áhyggjur af framtíð byggðarlagsins, en útgerð þar er miklum fjárhagsvanda eins og fram hefur komið í fréttum.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Sjá nánar viðtal við Sigfús í Fiskifréttum.