ff
Hart er deilt á ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var á Höfn í Hornafirði fyrir skömmu.
Í ályktuninni er einnig vikið að veiðgjaldinu. Þar segir að smábátaeigendur séu stoltir af því að greiða sanngjarnan skatt fyrir veiðiheimildir. Hins vegar gangi nýsett lög um veiðgjald allt of langt og aðferðafræðin við álagningu með öllu óboðleg.
Sjá nánar á www.smabatar.is/2012/07/alyktun-stjornarfundar-ls-18-o.shtml